Efast um að almenn niðurfærsla sé rétta leiðin Höskuldur Kári Schram skrifar 13. október 2010 18:30 Bankastjóri Landsbankans efast um almenn niðurfærsla skulda sé rétta leiðin til að taka á skuldavanda heimilanna. Íbúðalánasjóður fari rakleitt á hausinn og kostnaður lendi á skattgreiðendum. Það ræðst væntanlega í kvöld hvaða leið verður fyrir valinu. Fundur ríkisstjórnarinnar með fulltrúum banka og fjármálafyrirtækja hófst í þjóðmenningarhúsinu fyrir rúmum hálftíma. Fundinn sitja einnig umboðsmaður skuldara, talsmaður neytenda og fulltrúar frá hagsmunasamtökum heimilanna. Á fundinum, sem á ljúka klukkan átta, verður gerð úrslitatilraun til að ná sátt um leiðir til að taka á skuldavanda heimilanna. Almennar niðurfærslur skulda, líkt og hagsmunasamtök heimilanna leggja til, kosta á bilinu 200 til 220 milljarða en íbúaðlánasjóður og lífeyrissjóðir taka stærsta skellinn. Bankastjóri Landsbankans telur að almenn niðurfærsla skulda ekki rétta leiðin til að taka á vandanum. „Það er bara of dýrt. það sem þetta mundi fyrst og fremst lenda á er íbúðalánasjóður. íbúðalánasjóður stendur veikur fyrir og ef það ætti að fara í miklar niðurfærslur þá færi sá sjóður á hausinn," segir hann. Kostnaðurinn muni þannig fyrst og fremst lenda á skattgreiðendum. Bankastjórinn segist eiga eftir að sjá að almenn niðurfærsla sé til hagsbóta. „Þjóðhagslega held ég að það sé betra að reyna ná utan um vandann þar sem hann er virkilega og geta þá tekið myndarlega á því þar," segir hann. Hann seir að hættan sé sú að þetta muni nýtast fyrst og fremst þeimi sem eru með stærri lánin. Þeir muni standa betur jafnvel og hinir fá hlutfallslega minna. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Bankastjóri Landsbankans efast um almenn niðurfærsla skulda sé rétta leiðin til að taka á skuldavanda heimilanna. Íbúðalánasjóður fari rakleitt á hausinn og kostnaður lendi á skattgreiðendum. Það ræðst væntanlega í kvöld hvaða leið verður fyrir valinu. Fundur ríkisstjórnarinnar með fulltrúum banka og fjármálafyrirtækja hófst í þjóðmenningarhúsinu fyrir rúmum hálftíma. Fundinn sitja einnig umboðsmaður skuldara, talsmaður neytenda og fulltrúar frá hagsmunasamtökum heimilanna. Á fundinum, sem á ljúka klukkan átta, verður gerð úrslitatilraun til að ná sátt um leiðir til að taka á skuldavanda heimilanna. Almennar niðurfærslur skulda, líkt og hagsmunasamtök heimilanna leggja til, kosta á bilinu 200 til 220 milljarða en íbúaðlánasjóður og lífeyrissjóðir taka stærsta skellinn. Bankastjóri Landsbankans telur að almenn niðurfærsla skulda ekki rétta leiðin til að taka á vandanum. „Það er bara of dýrt. það sem þetta mundi fyrst og fremst lenda á er íbúðalánasjóður. íbúðalánasjóður stendur veikur fyrir og ef það ætti að fara í miklar niðurfærslur þá færi sá sjóður á hausinn," segir hann. Kostnaðurinn muni þannig fyrst og fremst lenda á skattgreiðendum. Bankastjórinn segist eiga eftir að sjá að almenn niðurfærsla sé til hagsbóta. „Þjóðhagslega held ég að það sé betra að reyna ná utan um vandann þar sem hann er virkilega og geta þá tekið myndarlega á því þar," segir hann. Hann seir að hættan sé sú að þetta muni nýtast fyrst og fremst þeimi sem eru með stærri lánin. Þeir muni standa betur jafnvel og hinir fá hlutfallslega minna.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira