Óþarfi að endurskoða bótakerfið 17. desember 2010 19:08 Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik." Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik."
Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52
Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11
Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08