Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Breki Logason skrifar 16. desember 2010 12:08 Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Hæstiréttur var í raun að staðfesta úrskurði Barnaverndar Reykjavíkur þar sem mælt var með því að fimm börn konunnar yrðu vistuð utan heimilis í allt að tvo mánuði. Í úrskurðinum kemur fram að börnin hafi sætt líkamlegu ofbeldi af hálfu móður sinnar. Þegar barnaverndarnefnd fór að kanna málið játaði konan að hafa beitt eitt barna sinna líkamlegu ofbeldi en í heimsókn starfsmanns á heimilið viðurkenndi konan að hún byggi við bágan fjárhag og gæti ekki tryggt börnum sínum leikskólavist eða öruggt húaskjól. Hún viðurkenndi einnig að hafa átt við spilafíkn að stríða. Það vekur ekki síst athygli í þessu samhengi að meðal gagna málsins fyrir dómi var afrit bréfs þjónustumiðstöðvar sem fjallaði um fjárhag hennar. Þar kemur fram meðal annars fram að samanlagðar tekjur hennar af fjárhagsaðstoð, örorkubótum, greiðslum með börnum og húsaleigubótum nemi 563.197 krónum á mánuði en föst útgjöld nemi 213.000 krónum. Því séu ráðstöfunartekjur sóknaraðila 350.197 á mánuði. Þá kemur ennfremur fram að konan skuldi 3.000.000 króna vegna leikskóla og 1.600.000 krónur í húsaleigu. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að tvö eldri börn konunnar verði vistuð á heimili föður þeirra, en hin þrjú yngri á Vistheimili barna í allt að tvo mánuði. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Hæstiréttur var í raun að staðfesta úrskurði Barnaverndar Reykjavíkur þar sem mælt var með því að fimm börn konunnar yrðu vistuð utan heimilis í allt að tvo mánuði. Í úrskurðinum kemur fram að börnin hafi sætt líkamlegu ofbeldi af hálfu móður sinnar. Þegar barnaverndarnefnd fór að kanna málið játaði konan að hafa beitt eitt barna sinna líkamlegu ofbeldi en í heimsókn starfsmanns á heimilið viðurkenndi konan að hún byggi við bágan fjárhag og gæti ekki tryggt börnum sínum leikskólavist eða öruggt húaskjól. Hún viðurkenndi einnig að hafa átt við spilafíkn að stríða. Það vekur ekki síst athygli í þessu samhengi að meðal gagna málsins fyrir dómi var afrit bréfs þjónustumiðstöðvar sem fjallaði um fjárhag hennar. Þar kemur fram meðal annars fram að samanlagðar tekjur hennar af fjárhagsaðstoð, örorkubótum, greiðslum með börnum og húsaleigubótum nemi 563.197 krónum á mánuði en föst útgjöld nemi 213.000 krónum. Því séu ráðstöfunartekjur sóknaraðila 350.197 á mánuði. Þá kemur ennfremur fram að konan skuldi 3.000.000 króna vegna leikskóla og 1.600.000 krónur í húsaleigu. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að tvö eldri börn konunnar verði vistuð á heimili föður þeirra, en hin þrjú yngri á Vistheimili barna í allt að tvo mánuði.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira