Miskabætur vegna barnaníðs lækkaðar 28. janúar 2010 16:50 Miskabætur, sem Tryggvi Óli Þorfinnsson, 42 ára gamall Hvergerðingur, var dæmdur til þess að greiða fjórtán ára stúlku fyrir misnotkun, voru lækkaðar um 200 þúsund krónur í Hæstarétti Íslands. Tryggvi var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí á síðasta ári fyrir að misnota unglingsstúlku kynferðislega. Hann var meðal annars dæmdur fyrir að setja gervilim í leggöng stúlkunnar þegar hún var fjórtán ára auk þess sem hann lét hana hafa við sig munnmök. Hæstiréttur komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að það væri ekki sannað að hann hefði sett gervilim inn í leggöng stúlkunnar. Misnotkunin hófst þegar hún var tólf, þrettán ára gömul. Honum er gert að greiða stúlkunni átta hundruð þúsund krónur í skaðbætur og er vísað til þess að verknaðurinn hafi haft í för með sér alvarlegt tjón fyrir brotaþola sem lýsi sér í djúpstæðri vanlíðan sem hafi haft áhrif á allt hennar líf. Stúlkan var dóttir æskuvinar Tryggva Óla en hann passaði hana fyrir æskuvininn. Í dómsorði Héraðsdóms Reykjavíkur segir: Um hafi verið að ræða gróft brot gegn persónu- og kynfrelsi brotaþola. Sé brotið sérstaklega alvarlegt með tilliti til ungs aldurs brotaþola og sé það til þess fallið að hafa áhrif á andlega og þar með líkamlega heilsu brotaþola um ókomna tíð. Dómurinn er óskilorðsbundin. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Miskabætur, sem Tryggvi Óli Þorfinnsson, 42 ára gamall Hvergerðingur, var dæmdur til þess að greiða fjórtán ára stúlku fyrir misnotkun, voru lækkaðar um 200 þúsund krónur í Hæstarétti Íslands. Tryggvi var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí á síðasta ári fyrir að misnota unglingsstúlku kynferðislega. Hann var meðal annars dæmdur fyrir að setja gervilim í leggöng stúlkunnar þegar hún var fjórtán ára auk þess sem hann lét hana hafa við sig munnmök. Hæstiréttur komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að það væri ekki sannað að hann hefði sett gervilim inn í leggöng stúlkunnar. Misnotkunin hófst þegar hún var tólf, þrettán ára gömul. Honum er gert að greiða stúlkunni átta hundruð þúsund krónur í skaðbætur og er vísað til þess að verknaðurinn hafi haft í för með sér alvarlegt tjón fyrir brotaþola sem lýsi sér í djúpstæðri vanlíðan sem hafi haft áhrif á allt hennar líf. Stúlkan var dóttir æskuvinar Tryggva Óla en hann passaði hana fyrir æskuvininn. Í dómsorði Héraðsdóms Reykjavíkur segir: Um hafi verið að ræða gróft brot gegn persónu- og kynfrelsi brotaþola. Sé brotið sérstaklega alvarlegt með tilliti til ungs aldurs brotaþola og sé það til þess fallið að hafa áhrif á andlega og þar með líkamlega heilsu brotaþola um ókomna tíð. Dómurinn er óskilorðsbundin.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira