Skurðlæknir fær fimm milljónir vegna uppsagnar 21. október 2010 18:05 Hæstiréttur Íslands dæmdi Landspítalann háskólasjúkrahús (LSH), til þess að greiða skurðlækninum Stefáni Einari Matthíassyni, fimm milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2005. Stefán starfaði sem sérfræðingur á skurðlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og rak jafnframt læknastofu utan sjúkrahússins. Hann var ráðinn sem yfirlæknir á í júlí 2002 og ritaði af því tilefni undir tvö skjöl. Í öðru þeirra var meðal annars kveðið á um að hann myndi hætta stofurekstri utan sjúkrahússins fyrir árslok 2004 svo fremi sem aðstaða og starfsumhverfi til slíkrar starfsemi væri þá viðunandi innan veggja LHS að áliti samningsaðila. Snemma árs 2005 vöktu stjórnendur LHS máls á því við Stefán að hann hætti rekstri læknastofu sinnar, en hann svaraði því til að fyrrgreind skilyrði væri ekki uppfyllt og honum það því óskylt. Ágreiningur reis á milli aðila sem leiddi til þess að LHS veitti honum áminningu og í kjölfarið var honum sagt upp störfum í nóvember 2005. Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í júní 2006 var áminning LHS til Stefáns dæmd ólögmæt. Í kjölfarið leitaði hann eftir því að uppsögnin yrði dregin til baka en því var hafnað. Hann höfðaði því mál og krafði spítalann um greiðslu skaðabóta að fjárhæð 139 milljónir krónur, sem svaraði til tekna hans í starfi við sjúkrahúsið í tíu ár og jafnframt um 10 milljónir í miskabætur. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu, enda gæti hann ekki gert ráð fyrir óbreyttum kjörum um ókomna framtíð. Því voru 5 milljónir taldar hæfilegar bætur. Hæstiréttur hafnaði hinsvegar kröfu um miskabætur þar sem ekki var sýnt fram á ásetning spítalans um að brjóta á honum eða hann beittur einverri misgerð. Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Hæstiréttur Íslands dæmdi Landspítalann háskólasjúkrahús (LSH), til þess að greiða skurðlækninum Stefáni Einari Matthíassyni, fimm milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2005. Stefán starfaði sem sérfræðingur á skurðlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og rak jafnframt læknastofu utan sjúkrahússins. Hann var ráðinn sem yfirlæknir á í júlí 2002 og ritaði af því tilefni undir tvö skjöl. Í öðru þeirra var meðal annars kveðið á um að hann myndi hætta stofurekstri utan sjúkrahússins fyrir árslok 2004 svo fremi sem aðstaða og starfsumhverfi til slíkrar starfsemi væri þá viðunandi innan veggja LHS að áliti samningsaðila. Snemma árs 2005 vöktu stjórnendur LHS máls á því við Stefán að hann hætti rekstri læknastofu sinnar, en hann svaraði því til að fyrrgreind skilyrði væri ekki uppfyllt og honum það því óskylt. Ágreiningur reis á milli aðila sem leiddi til þess að LHS veitti honum áminningu og í kjölfarið var honum sagt upp störfum í nóvember 2005. Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í júní 2006 var áminning LHS til Stefáns dæmd ólögmæt. Í kjölfarið leitaði hann eftir því að uppsögnin yrði dregin til baka en því var hafnað. Hann höfðaði því mál og krafði spítalann um greiðslu skaðabóta að fjárhæð 139 milljónir krónur, sem svaraði til tekna hans í starfi við sjúkrahúsið í tíu ár og jafnframt um 10 milljónir í miskabætur. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu, enda gæti hann ekki gert ráð fyrir óbreyttum kjörum um ókomna framtíð. Því voru 5 milljónir taldar hæfilegar bætur. Hæstiréttur hafnaði hinsvegar kröfu um miskabætur þar sem ekki var sýnt fram á ásetning spítalans um að brjóta á honum eða hann beittur einverri misgerð.
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira