Innlent

Vanmeta magn hraunsins

NASA hefur fylgst með gosinu úr gervihnetti síðan það hófst fyrir um þremur vikum. Fréttablaðið/Anton
NASA hefur fylgst með gosinu úr gervihnetti síðan það hófst fyrir um þremur vikum. Fréttablaðið/Anton
„Nýting gervitungla er mjög skemmtileg viðbót,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, um nýjan búnað bandarísku geimvísindastofnunarinnar (NASA), sem gerir vísindamönnum mögulegt að fylgjast með gosinu við Fimmvörðuháls úr geimnum.

Á fréttavef NASA segir að búnaðurinn hafi reiknað út að um sex tonn af hrauni hafi runnið upp á yfirborðið í gosinu á hverri sekúndu. Magnús segir það vanmat. Ætla megi að magnið hafi verið allt að tífalt meira.

- jab



Fleiri fréttir

Sjá meira


×