Þróun opinberra starfsmanna hér á landi á sér tæpast hliðstæðu Karen Kjartansdóttir skrifar 7. febrúar 2010 18:33 Að minnsta kosti níu af hverjum tíu sem misst hafa vinnuna eftir bankahrun störfuðu á almennum vinnumarkaði. Viðskiptaráð telur að mikið ójafnvægi hafi myndast á milli almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. Á sama tíma og störfum fækkaði á almennum vinnumarkaði fjölgaði þeim hjá ríkinu. Meginþorri þess fólks sem hefur misst vinnuna undanfarin misseri starfaði á almennum vinnumarkaði. Frosti Ólafsson, aðstoðarforstjóri Viðskiptaráðs, segir að á sama tíma og um fjórðungur þeirra sem vinna úti starfa hjá hinu opinbera þá hafa níu af hverjum tíu sem sagt hefur verið upp starfað á almennum vinnumarkaði. Aðeins einn af hverjum tíu sem misst hefur vinnuna hefur starfað hjá ríkinu. Mikið ójafnvægi hafi því myndast á milli almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. Í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi í vetur má einnig sjá að opinberum starfsmönnum fjölgaði um 300 á milli áranna 2008 og 2009. Á sama tíma töpuðust yfir 10.000 störf. Frosti segir þetta dæmi um að aðlögun vinnumarkaðarins í kjölfar efnahagslægðarinnar hafi nánast eingöngu átt sér stað hjá einkaaðilum fram til þessa. Frosti segir útgjöld til hins opinbera hafi vaxið gríðarlega á síðustu árum. Þau séu hlutfallslega hæst af því sem gerist meðal OECD-ríkjanna. Hann bendir á að fyrir þrjátíu árum hafi útgjöldin hins vegar verið í lægri kantinum. Sú þróun sem orðið hafi á síðustu árum eigi sér tæpast hliðstæðu í heiminum. Hagstjórnin sem ríkti hér á landi á árunum 2003 til 2008 hafi einkennist af taumlausu óhófi. Þá bendir Frosti á að laun ríkisstarfsmanna eru nú hærri að meðaltali en gerist á almennum vinnumarkaði, starfsöryggi meira og lífeyrisréttindi langtum betri og vinnutími styttri. Þessi þróun vegi verulega að eðlilegu jafnvægi milli almenns og opinbers vinnumarkaðar. Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Að minnsta kosti níu af hverjum tíu sem misst hafa vinnuna eftir bankahrun störfuðu á almennum vinnumarkaði. Viðskiptaráð telur að mikið ójafnvægi hafi myndast á milli almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. Á sama tíma og störfum fækkaði á almennum vinnumarkaði fjölgaði þeim hjá ríkinu. Meginþorri þess fólks sem hefur misst vinnuna undanfarin misseri starfaði á almennum vinnumarkaði. Frosti Ólafsson, aðstoðarforstjóri Viðskiptaráðs, segir að á sama tíma og um fjórðungur þeirra sem vinna úti starfa hjá hinu opinbera þá hafa níu af hverjum tíu sem sagt hefur verið upp starfað á almennum vinnumarkaði. Aðeins einn af hverjum tíu sem misst hefur vinnuna hefur starfað hjá ríkinu. Mikið ójafnvægi hafi því myndast á milli almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. Í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi í vetur má einnig sjá að opinberum starfsmönnum fjölgaði um 300 á milli áranna 2008 og 2009. Á sama tíma töpuðust yfir 10.000 störf. Frosti segir þetta dæmi um að aðlögun vinnumarkaðarins í kjölfar efnahagslægðarinnar hafi nánast eingöngu átt sér stað hjá einkaaðilum fram til þessa. Frosti segir útgjöld til hins opinbera hafi vaxið gríðarlega á síðustu árum. Þau séu hlutfallslega hæst af því sem gerist meðal OECD-ríkjanna. Hann bendir á að fyrir þrjátíu árum hafi útgjöldin hins vegar verið í lægri kantinum. Sú þróun sem orðið hafi á síðustu árum eigi sér tæpast hliðstæðu í heiminum. Hagstjórnin sem ríkti hér á landi á árunum 2003 til 2008 hafi einkennist af taumlausu óhófi. Þá bendir Frosti á að laun ríkisstarfsmanna eru nú hærri að meðaltali en gerist á almennum vinnumarkaði, starfsöryggi meira og lífeyrisréttindi langtum betri og vinnutími styttri. Þessi þróun vegi verulega að eðlilegu jafnvægi milli almenns og opinbers vinnumarkaðar.
Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira