Innlent

Enginn með allar tölur réttar í lottó

Enginn var með allar tölur í lottóinu réttar í kvöld. Tölurnar voru 8, 14, 17, 22, 28 og bónustalan 39. Einn var með Bónusvinninginn réttan en sá miði var keyptur í Hagkaupum Smáralind.

Þá var einn með fjórar tölur réttar í jókernum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×