Íslenski boltinn

Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - Heiðar fyrirliði

Elvar Geir Magnússon skrifar
Heiðar Helguson er fyrirliði í dag. Mynd/Vilhelm
Heiðar Helguson er fyrirliði í dag. Mynd/Vilhelm

Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Kýpverja, sem fram fer á Antonis Papadopoulos-leikvanginum í Larnaca á Kýpur.

Leikurinn hefst kl. 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Ísland spilar leikaðferðina 4-3-3 eða 4-5-1 í dag en hér að neðan má sjá byrjunarliðið. Heiðar Helguson er fyrirliði Íslands í dag.

Markvörður

Árni Gautur Arason

Hægri bakvörður

Ragnar Sigurðsson

Vinstri bakvörður

Indriði Sigurðsson

Miðverðir

Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason

Tengiliðir

Ólafur Ingi Skúlason, Aron Einar Gunnarsson og Helgi Valur Daníelsson

Hægri kantmaður

Rúrik Gíslason

Vinstri kantmaður

Emil Hallfreðsson

Framherji

Heiðar Helguson (fyrirliði)










Fleiri fréttir

Sjá meira


×