Innlent

Þrjár líkamsárásir í miðborginni í nótt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/ Pjetur.
Mynd/ Pjetur.
Lögreglan fékk tilkynningar um þrjár líkamsárásir við skemmtistaði í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þær voru allar minniháttar að sögn lögreglu. Enginn slasaðist alvarlega og enginn var handtekinn vegna þeirra. Lögreglan segir að það hafi verið smá erill í kringum skemmtistaðina í nótt en ekkert mikið miðað við það sem gerist um aðrar helgar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×