Íslenski boltinn

Dramatík í Dalnum - myndir

Mynd/Stefán
Mynd/Stefán

Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, kíkti við í Dalnum og náði meðal annars myndum af marki Jóns Guðna sem einhverjir Valsarar voru ósáttir við.

Myndirnar úr leiknum má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×