Innlent

Táknmálsfréttir um stjórnlagaþing

Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings er að finna á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins.

Um er að ræða fréttir um undirbúning kosninganna sem fram fara 27. nóvember. Fjallað er um framboðsfrest, helstu dagsetningar, atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og fleira.

Á kosningavefnum er að finna sjö myndbönd þar sem fréttirnar eru fluttar á táknmáli.

Myndböndin eru;

1. hluti - Kosið til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

2. hluti - Framboðsfrestur til hádegis 18. október

3. hluti - Upplýst um frambjóðendur

4. hluti - Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

5. hluti - Kynningarefni um frambjóðendur

6. hluti - Afrit af kjörseðli sent hverjum kjósanda

7. hluti - Kjörskrá

Smellið hér til að sjá táknmálsfréttirnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×