Innlent

Harður árekstur í Grafarvoginum

Bílslys varð á Vesturlandsveginum rétt fyrir klukkan þrjú í dag.

Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins þurfti að ná ökumanni bifreiðarinnar út. Ekki var notast við járnklippur til þess að losa manneskjuna út úr bifreiðinni.

Líklega þarf að flytja tvo til þrjá á spítala vegna meiðsla. Ekki er um alvarlegt bílslys að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×