Innlent

Festist undir brú

MYND/Frosti
Ökumaður flutningabíls uggði ekki að sér þegar hann ók undir brú á Reykjanesbraut í morgun. Bóma á krana bílsins var of hátt uppi og rakst hún því upp undir brúargólfið eins og sést á myndinni. Nokkur röskun varð á umferð vegna þessa en að sögn lögreglu slasaðist ökumaðurinn ekki við áreksturinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×