Innlent

Forsætisráðherra bjartsýn á nýjar Icesave viðræður

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jóhanna Sigurðardóttir er bjartsýn á að nýjar samningaviðræður geti farið fram. Mynd/ GVA.
Jóhanna Sigurðardóttir er bjartsýn á að nýjar samningaviðræður geti farið fram. Mynd/ GVA.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er bjartsýn á að draga megi Breta og Hollendinga aftur að samningaborðinu vegna Icesave málsins. Þetta kom fram í seinni fréttum Ríkissjónvarpsins. Hún segir að það muni skýrast á allra næstu dögum hvort Bretar og Hollendingar eru tilbúnir að samningaborðinu á nýjan leik, en það gæti dregist framyfir helgi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×