Ísland „umhverfisvænasta“ land í heimi 27. janúar 2010 20:46 MYND/Páll Ísland lendir í fyrsta sæti þegar frammistaða þjóðríkja í umhverfismálum er metin. Frá þessu var skýrt á Davos ráðstefnunni í dag þar sem valdamestu menn heimsins koma saman til þess að ræða efnahagsmál og önnur málefni sem hæst eru á baugi hverju sinni. Þetta kemur fram í skýrslu sem gefin er út annað hvert ár og kallast EPI, eða The Envrironmental Performance Index, sem útleggja mætti sem Umhverfis-frammistöðu vísitalan. Öðrum ríkjum farnast ekki eins vel í umhverfismálunum og samkvæmt skýrslunni hefur Bandaríkjunum og Kína, tveimur öflugustu ríkjum heims, mistekist hvað varðar umhverfismál síðustu árin. EPI vísitalan tekur saman tíu mismunandi þætti fyrir hverja þjóð, þar á meðal umhverfislega heilsu, loftgæði, vatnsbúskap, líffræðilegan fjölbreytileika, fiskveiðistjónun og landbúnað. Ísland hreppti fyrsta sætið fyrir vinnu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skógrækt. Aðrar Evrópuþjóðir á borð við Sviss, Svíþjóð og Noreg röðuðu sér í efstu sætin en Costa Rica er eina landið utan Evrópu sem kemst í eitt af fimm efstu sætunum. Fátækari ríki heimsins eru hinsvegar verr stödd og í fimm neðstu sætunum lentu Tógó, Angóla, Máritanía, Miðafríkulýðveldið og Síerra Leone lenti í nesta sæti. Bandaríkin lentu í 61. sæti og hafa fallið um 22 sæti frá síðustu skýrslu. Önnur iðnríki sem koma illa út í skýrslunni eru Kanada sem fellur um 44 sæti og Kína, sem lækkar um 16 sæti. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Ísland lendir í fyrsta sæti þegar frammistaða þjóðríkja í umhverfismálum er metin. Frá þessu var skýrt á Davos ráðstefnunni í dag þar sem valdamestu menn heimsins koma saman til þess að ræða efnahagsmál og önnur málefni sem hæst eru á baugi hverju sinni. Þetta kemur fram í skýrslu sem gefin er út annað hvert ár og kallast EPI, eða The Envrironmental Performance Index, sem útleggja mætti sem Umhverfis-frammistöðu vísitalan. Öðrum ríkjum farnast ekki eins vel í umhverfismálunum og samkvæmt skýrslunni hefur Bandaríkjunum og Kína, tveimur öflugustu ríkjum heims, mistekist hvað varðar umhverfismál síðustu árin. EPI vísitalan tekur saman tíu mismunandi þætti fyrir hverja þjóð, þar á meðal umhverfislega heilsu, loftgæði, vatnsbúskap, líffræðilegan fjölbreytileika, fiskveiðistjónun og landbúnað. Ísland hreppti fyrsta sætið fyrir vinnu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skógrækt. Aðrar Evrópuþjóðir á borð við Sviss, Svíþjóð og Noreg röðuðu sér í efstu sætin en Costa Rica er eina landið utan Evrópu sem kemst í eitt af fimm efstu sætunum. Fátækari ríki heimsins eru hinsvegar verr stödd og í fimm neðstu sætunum lentu Tógó, Angóla, Máritanía, Miðafríkulýðveldið og Síerra Leone lenti í nesta sæti. Bandaríkin lentu í 61. sæti og hafa fallið um 22 sæti frá síðustu skýrslu. Önnur iðnríki sem koma illa út í skýrslunni eru Kanada sem fellur um 44 sæti og Kína, sem lækkar um 16 sæti.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira