Útvarpsstjóri skilar bílnum 22. janúar 2010 14:41 Páll Magnússon. Mynd/GVA Páll Magnússon, útvarpsstjóri, mun skila bifreið sem Ríkisútvarpið hefur greitt fyrir og hann hefur haft til umráða undanfarin ár. Bifreiðin sem er af gerðinni Audi Q7 hefur verið umdeild og gagnrýndi til að mynda flokksráð Vinstri grænna hlunnindi Páls á fundi sínum um síðustu helgi. Páll greindi frá ákvörðun sinni á fundi sem lauk fyrir skömmu með starfsmönnum RÚV um breytingar sem verða á starfsemi stofnunarinnar vegna niðurskurðar. Bifreiðin er hluti af hlunnindum Páls og reiknast inn í heildarlaun hans. Þá kom fram máli Páls á starfsmannafundinum að hann bíði nú eftir úrskurði kjararáðs um launalækkun forstjóra ríkisfyrirtækja. Alls fengu 30 fastráðnir starfsmenn Ríkisútvarpsins uppsagnarbréf í gær og í dag. Tengdar fréttir Fimmtán sagt upp á fréttastofu RÚV Fimmtán starfsmönnum á fréttastofu Ríkisútvarpsins var sagt upp gær og í dag en það á meðal eru fréttamenn, tæknimenn og annað starfsfólk. Fyrir uppsagnirnar störfuðu rúmlega 100 starfsmenn á fréttastofunni og því fengu 15% starfsmanna þar uppsagnarbréf. 22. janúar 2010 13:56 Blóðugur niðurskurður á RÚV: Elín Hirst meðal þeirra sem var sagt upp Fréttakonunni Elínu Hirst og dagskrágerðarkonunum Þóru Tómasdóttur, Elsu Maríu Jakobsdóttur og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá RÚV. Þeim var tilkynnt um uppsagnirnar í dag en þær verða tilkynntar formlega á morgun samkvæmt heimildum Vísis. 21. janúar 2010 19:16 Mörður: Páll segi af sér og skili jeppanum Varaþingmaður Samfylkingarinnar vill að Páll Magnússon segi af sér sem útvarpsstjóri. Hann gagnrýnir stjórn stofnunarinnar og tekur upp hanskann fyrir Vinstri græna og ályktun sem samþykkt var flokksráðsfundi flokksins um síðustu helgi þar sem þungum áhyggjum var lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 22. janúar 2010 11:13 RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. 22. janúar 2010 09:51 Útsendingar svæðisstöðva RÚV lagðar niður Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni. Þremur starfsmönnum stofnunarinnar á Austurlandi hefur verið sagt upp og húsnæði RÚV á Egilsstöðum er til sölu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Austurgluggi.is 22. janúar 2010 13:11 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, mun skila bifreið sem Ríkisútvarpið hefur greitt fyrir og hann hefur haft til umráða undanfarin ár. Bifreiðin sem er af gerðinni Audi Q7 hefur verið umdeild og gagnrýndi til að mynda flokksráð Vinstri grænna hlunnindi Páls á fundi sínum um síðustu helgi. Páll greindi frá ákvörðun sinni á fundi sem lauk fyrir skömmu með starfsmönnum RÚV um breytingar sem verða á starfsemi stofnunarinnar vegna niðurskurðar. Bifreiðin er hluti af hlunnindum Páls og reiknast inn í heildarlaun hans. Þá kom fram máli Páls á starfsmannafundinum að hann bíði nú eftir úrskurði kjararáðs um launalækkun forstjóra ríkisfyrirtækja. Alls fengu 30 fastráðnir starfsmenn Ríkisútvarpsins uppsagnarbréf í gær og í dag.
Tengdar fréttir Fimmtán sagt upp á fréttastofu RÚV Fimmtán starfsmönnum á fréttastofu Ríkisútvarpsins var sagt upp gær og í dag en það á meðal eru fréttamenn, tæknimenn og annað starfsfólk. Fyrir uppsagnirnar störfuðu rúmlega 100 starfsmenn á fréttastofunni og því fengu 15% starfsmanna þar uppsagnarbréf. 22. janúar 2010 13:56 Blóðugur niðurskurður á RÚV: Elín Hirst meðal þeirra sem var sagt upp Fréttakonunni Elínu Hirst og dagskrágerðarkonunum Þóru Tómasdóttur, Elsu Maríu Jakobsdóttur og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá RÚV. Þeim var tilkynnt um uppsagnirnar í dag en þær verða tilkynntar formlega á morgun samkvæmt heimildum Vísis. 21. janúar 2010 19:16 Mörður: Páll segi af sér og skili jeppanum Varaþingmaður Samfylkingarinnar vill að Páll Magnússon segi af sér sem útvarpsstjóri. Hann gagnrýnir stjórn stofnunarinnar og tekur upp hanskann fyrir Vinstri græna og ályktun sem samþykkt var flokksráðsfundi flokksins um síðustu helgi þar sem þungum áhyggjum var lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 22. janúar 2010 11:13 RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. 22. janúar 2010 09:51 Útsendingar svæðisstöðva RÚV lagðar niður Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni. Þremur starfsmönnum stofnunarinnar á Austurlandi hefur verið sagt upp og húsnæði RÚV á Egilsstöðum er til sölu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Austurgluggi.is 22. janúar 2010 13:11 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Fimmtán sagt upp á fréttastofu RÚV Fimmtán starfsmönnum á fréttastofu Ríkisútvarpsins var sagt upp gær og í dag en það á meðal eru fréttamenn, tæknimenn og annað starfsfólk. Fyrir uppsagnirnar störfuðu rúmlega 100 starfsmenn á fréttastofunni og því fengu 15% starfsmanna þar uppsagnarbréf. 22. janúar 2010 13:56
Blóðugur niðurskurður á RÚV: Elín Hirst meðal þeirra sem var sagt upp Fréttakonunni Elínu Hirst og dagskrágerðarkonunum Þóru Tómasdóttur, Elsu Maríu Jakobsdóttur og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá RÚV. Þeim var tilkynnt um uppsagnirnar í dag en þær verða tilkynntar formlega á morgun samkvæmt heimildum Vísis. 21. janúar 2010 19:16
Mörður: Páll segi af sér og skili jeppanum Varaþingmaður Samfylkingarinnar vill að Páll Magnússon segi af sér sem útvarpsstjóri. Hann gagnrýnir stjórn stofnunarinnar og tekur upp hanskann fyrir Vinstri græna og ályktun sem samþykkt var flokksráðsfundi flokksins um síðustu helgi þar sem þungum áhyggjum var lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 22. janúar 2010 11:13
RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. 22. janúar 2010 09:51
Útsendingar svæðisstöðva RÚV lagðar niður Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni. Þremur starfsmönnum stofnunarinnar á Austurlandi hefur verið sagt upp og húsnæði RÚV á Egilsstöðum er til sölu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Austurgluggi.is 22. janúar 2010 13:11