Innlent

Íslendingur vann 10 milljónir í Víkingalottóinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Íslendingur var með fimm réttar tölur auk þess sem hann hafði bónustölu rétta í Víkingalottóinu í kvöld. Hann fær rúmar tíu milljónir króna í sinn hlut. Miðinn hans var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni. Dani og Norðmaður skiptu með sér fyrsta vinningi og fær hvor um sig rúmar 62 milljónir.

Lottótölurnar voru 2, 10, 11, 31, 32 og 44. Bónustölurnar voru 16 og 30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×