Lífið

Missti köttinn í bruna

Húðflúrlistakonan Kat von D missti hús sitt og gæludýr í bruna.
nordicphotos/getty
Húðflúrlistakonan Kat von D missti hús sitt og gæludýr í bruna. nordicphotos/getty
Raunveruleikastjarnan og húðflúrlistakonan Kat von D lenti í því hörmulega atviki að missa bæði heimili sitt og gæludýr í bruna. Kat von D er fyrrverandi kærasta Jesse James, sem giftur var Söndru Bullock, og einnig Nikki Sixx, bassaleikara Mötley Crüe.

Von D tjáði aðdáendum sínum fréttirnar í gegnum Twitter-síðu sína þar sem hún ritaði: „Húsið mitt brann til kaldra kola í nótt og kötturinn minn brann inni. Hvíl í friði, litla Valentine.“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.