Innlent

Sennilega krafist gæsluvarðhalds yfir bústaðaþjófum

Búast má við því að lögreglan á Akranesi krefjist gæsluvarðhalds yfir meintum innbrotsþjófum sem eru grunaðir um að hafa brotist inn í rúmlega 30 sumarbústaði í Borgarfirði auk þess sem þeir eru grunaðir um að hafa framið skemmdarverk á þeim.

Alls voru fjórir menn handteknir vegna málsins. Einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×