Innlent

Komin fram

Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er komin fram. Hún fór frá Landsspítalanum í gærdag og er síðast vitað um ferðir hennar við Hlemm eftir miðnætti í nótt.


Tengdar fréttir

Lýst eftir þrítugri konu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ragnheiði Þórdísi Stefánsdóttur. Hún fór frá Landsspítalanum í gærdag og er síðast vitað um ferðir hennar við Hlemm í Reykjavík, um klukkan þrjú aðfaranótt laugardags.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×