Enski boltinn

Scholes tekur eitt ár í viðbót

Elvar Geir Magnússon skrifar

Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu.

Þessi 35 ára leikmaður íhugaði að leggja skóna á hilluna í sumar.

Scholes er einn besti leikmaður í sögu Manchester United. Hann hefur allan sinn feril leikið með United og leikið yfir 600 mótsleiki fyrir félagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×