Innlent

Fundu hass og kannabis í Kópavogi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann einnig meint þýfi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann einnig meint þýfi.

Rúmlega 200 grömm af kannabisi og hassi fundust í húsleit í Kópavogi í gærkvöldi. Það var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sem framkvæmdi leitina en þeir fundu einnig meint þýfi. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn vegna málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×