Innlent

Lögreglumenn mótmæla í Borgartúni

Lögreglumenn hafa fjölmennt að Borgartúni 21, húsnæði Ríkissáttasemjara, til þess að mótmæla bágum kjörum sínum.

Um svokallaðan samstöðufund er að ræða að sögn Snorra Magnússonar formanns Landssambands lögreglumanna og því ekki um mótmæli á vegum sambandsins að ræða.

Samninganefnd Landssambandsins og samningnefnd ríkisins hittust á fundi klukkan tvö á í dag „Eftir því sem að ég hef heyrt að þá hafa menn tekið það upp með sér að ætla að mæta þarna og sýna okkur þann styrk sem þarf," segir Snorri.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.