Fyrningarfrumvarp réttarbót - en vextir hækka 20. október 2010 12:12 Tryggvi Þór Herbertsson. Vextir á almennum lánamarkaði munu hækka verði frumvarp um fyrningu gjaldþrots samþykkt á Alþingi. Þingmaður framsóknarflokks telur að frumvarpið feli í sér víðtæka réttarbót fyrir skuldara. Skuldir einstaklingar fyrnast á tveimur árum í stað fjögurra samkvæmt nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Mun erfiðara verður fyrir kröfuhafa að endurnýja og viðhalda kröfum en þó ekki útilokað. Frumvarpið hefur enn ekki verið kynnt þingflokkum en Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að frumvarpið gefi skuldurum von. „Það hefur verið þannig að það er tekin öll von frá fólki þegar það hefur verið gert gjaldþrota," segir Tryggvi. „En núna sér maður ljósið innan skammst tíma eftir tvö, eftir að maður er gerður gjaldþrota. En það er náttúrulega ljóst að þetta er skerðing á eignarétti kröfuhafa, það er algjörlega ljóst." Hann bendir á að aftur á móti sé úrræði í frumvarpinu þar sem kröfuhafar geta farið fyrir dómara eftir tvö ár og rofið fyrningafrest. „Hvort að það nægi til þess að sú skerðing á eignarétti sé óveruleg, það skal ég ekki segja til um núna." Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokks, fagnar frumvarpinu og segir að núverandi kerfi sé óásættanlegt. „Það hljóta að vera einhver takmörk á þessum eignarétti. Er það þannig að eignaréttur á ekki bara að ná til þeirra eigna eða tekna sem viðkomandi einstaklingur stendur fyrir fyrir þegar hann skrifar undir lántökuna." Eygló segir að þetta muni hafa jákvæð áhrif á lánamarkaðinn. „Þetta þýðir að lánadrottnar verði gætnari í lánaviðskiptum. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir verða að horfa til stöðu viðkomandi einstaklings og líka vera samningsfúsari ef að einstaklingur lendir í tímabundnum erfiðleikum eins og t.d. atvinnuleysi." Tryggvi Þór tekur undir þetta en telur að vextir á lánamarkaði hækki í kjölfarið. „Ég held að það sé ljóst að lánadrottnar munu íhuga betur í hvað þeir lána og væntanlega myndi áhættuálag hækka í kjölfarið en hversu mikil þessi áhrif eru það skal ég ekki segja til um en það er ljóst að menn munu vanda sig meira en áður." Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
Vextir á almennum lánamarkaði munu hækka verði frumvarp um fyrningu gjaldþrots samþykkt á Alþingi. Þingmaður framsóknarflokks telur að frumvarpið feli í sér víðtæka réttarbót fyrir skuldara. Skuldir einstaklingar fyrnast á tveimur árum í stað fjögurra samkvæmt nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Mun erfiðara verður fyrir kröfuhafa að endurnýja og viðhalda kröfum en þó ekki útilokað. Frumvarpið hefur enn ekki verið kynnt þingflokkum en Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að frumvarpið gefi skuldurum von. „Það hefur verið þannig að það er tekin öll von frá fólki þegar það hefur verið gert gjaldþrota," segir Tryggvi. „En núna sér maður ljósið innan skammst tíma eftir tvö, eftir að maður er gerður gjaldþrota. En það er náttúrulega ljóst að þetta er skerðing á eignarétti kröfuhafa, það er algjörlega ljóst." Hann bendir á að aftur á móti sé úrræði í frumvarpinu þar sem kröfuhafar geta farið fyrir dómara eftir tvö ár og rofið fyrningafrest. „Hvort að það nægi til þess að sú skerðing á eignarétti sé óveruleg, það skal ég ekki segja til um núna." Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokks, fagnar frumvarpinu og segir að núverandi kerfi sé óásættanlegt. „Það hljóta að vera einhver takmörk á þessum eignarétti. Er það þannig að eignaréttur á ekki bara að ná til þeirra eigna eða tekna sem viðkomandi einstaklingur stendur fyrir fyrir þegar hann skrifar undir lántökuna." Eygló segir að þetta muni hafa jákvæð áhrif á lánamarkaðinn. „Þetta þýðir að lánadrottnar verði gætnari í lánaviðskiptum. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir verða að horfa til stöðu viðkomandi einstaklings og líka vera samningsfúsari ef að einstaklingur lendir í tímabundnum erfiðleikum eins og t.d. atvinnuleysi." Tryggvi Þór tekur undir þetta en telur að vextir á lánamarkaði hækki í kjölfarið. „Ég held að það sé ljóst að lánadrottnar munu íhuga betur í hvað þeir lána og væntanlega myndi áhættuálag hækka í kjölfarið en hversu mikil þessi áhrif eru það skal ég ekki segja til um en það er ljóst að menn munu vanda sig meira en áður."
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira