Fjórir Íslendingar skipta um kyn næstu tvo daga 5. júní 2010 18:53 Fjórar manneskjur gangast undir svokallaða kynskiptiaðgerð á morgun og á mánudag á Landspítalanum. Málið er umdeilt þar sem aðgerðirnar þykja dýrar á niðurskurðartímum. Fólkið hefur beðið í talsverðan tíma eftir að fá kyn sitt leiðrétt enda aðdragandinn að slíkri aðgerð langur. Læknirinn sem framkvæmir aðgerðirnar er heitir Gunnar Krantz. Hann kemur frá Svíþjóð og segja kunnugir að hann einn færasta sérfræðing Norðurlandanna á þessu sviði. Ekki eru allir sáttir við að heilbrigðisyfirvöld ráðist í að aðstoða fólk sem þarf að leiðrétta kyn sitt, nú þegar mikið þarf að skera niður í heilbrigðisþjónustunni. Aðgerðir sem þessar teljast til lýtaaðgerða þótt þær séu mun erfiðari og viðameiri en aðrar aðgerðir sem falla í sama flokk. Hver aðgerð er talin kosta heilbrigðiskerfið um það bil eina milljón króna, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Úr heilbrigðisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að það væri talið hagkvæmara að fá lækni hingað til lands til að gera aðgerðirnar heldur en að senda hvern einstakling úr landi. Þetta fyrirkomulagi væri auk þess mun þægilegra fyrir sjúklinginn þar sem það hefði í för með sér að sjúklingurinn þarf ekki að liggja á sjúkrastofu í ókunnu landi eftir þessa miklu aðgerð. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Fjórar manneskjur gangast undir svokallaða kynskiptiaðgerð á morgun og á mánudag á Landspítalanum. Málið er umdeilt þar sem aðgerðirnar þykja dýrar á niðurskurðartímum. Fólkið hefur beðið í talsverðan tíma eftir að fá kyn sitt leiðrétt enda aðdragandinn að slíkri aðgerð langur. Læknirinn sem framkvæmir aðgerðirnar er heitir Gunnar Krantz. Hann kemur frá Svíþjóð og segja kunnugir að hann einn færasta sérfræðing Norðurlandanna á þessu sviði. Ekki eru allir sáttir við að heilbrigðisyfirvöld ráðist í að aðstoða fólk sem þarf að leiðrétta kyn sitt, nú þegar mikið þarf að skera niður í heilbrigðisþjónustunni. Aðgerðir sem þessar teljast til lýtaaðgerða þótt þær séu mun erfiðari og viðameiri en aðrar aðgerðir sem falla í sama flokk. Hver aðgerð er talin kosta heilbrigðiskerfið um það bil eina milljón króna, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Úr heilbrigðisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að það væri talið hagkvæmara að fá lækni hingað til lands til að gera aðgerðirnar heldur en að senda hvern einstakling úr landi. Þetta fyrirkomulagi væri auk þess mun þægilegra fyrir sjúklinginn þar sem það hefði í för með sér að sjúklingurinn þarf ekki að liggja á sjúkrastofu í ókunnu landi eftir þessa miklu aðgerð.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira