Mottuvefurinn hrundi vegna álags 16. mars 2010 16:02 Af vefsíðunni. Karlmenn eru hvattir til þess að safna yfirvaraskeggi í marsmánuði til að sýna samstöðu og safna jafnfram áheitum til styrktar baráttunni gegn krabbameini með því að skrá sig til þátttöku í yfirvaraskeggskeppninni. Fyrir helgi hrundi vefurinn karlmennogkrabbamein.is vegna gríðarlegs álags og þurfti að flytja hann á nýjan vefþjón sem hannaður er fyrir stærri vefi. Ástæðan var einfaldlega þær miklu vinsældir sem átakið nýtur en það sem af er mánaðar hefur vefurinn fengið yfir milljón flettingar. „Aðsóknin hefur verið hreint ótrúleg og í síðustu viku komu yfir 64.000 manns inn á síðuna. Frá upphafi hefur síðunni verið flett nálægt milljón sinnum en um 2000 einstaklingar og 384 lið hafa skráð sig á síðuna og hlaðið inn fjölda skemmtilegra mynda," segir Gústaf Gústafsson markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélags Íslands í tilkynningu og bætir við að undirtektir við átakinu með eindæmum. „Það er mikill og skemmtilegur keppnisandi á mottuvefnum eins og merkja má af þeim 11,5 milljónum króna sem hafa þegar safnast í áheitum."Tíundi mest sótti vefur landsins Það er TM Software sem hefur átt veg og vanda að smíði vefjarins. „Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni en það átti enginn von á þessum gríðarlegu vinsældum," segir Brynjar Kristjánsson, verkefnastjóri hjá TM Software, í tilkynningunni. „Vefurinn var upphaflega hýstur á vefþjóni sem hentar betur smærri vefjum, eins og gert var ráð fyrir að þessi yrði, en hann brást þegar þessu mikla magni mynda var hlaðið inn. Við höfum nú komið vefnum fyrir á stærri vefþjón sem nær að anna þessu mikla álagi og vonumst til að vinsældir síðunnar haldi áfram að vaxa,"segir Brynjar og nefnir sem dæmi að í síðustu viku einni saman hafi verið yfir hálf milljón flettinga á vefnum karlmennogkrabbamein.is. „Ef miðað er við samræmda vefmælingu Modernus þá myndi vefurinn nú skila sér í 10. sæti hvað vinsældir varðar og það verður að teljast nokkuð gott fyrir vef af þessu tagi," segir Brynjar. Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira
Fyrir helgi hrundi vefurinn karlmennogkrabbamein.is vegna gríðarlegs álags og þurfti að flytja hann á nýjan vefþjón sem hannaður er fyrir stærri vefi. Ástæðan var einfaldlega þær miklu vinsældir sem átakið nýtur en það sem af er mánaðar hefur vefurinn fengið yfir milljón flettingar. „Aðsóknin hefur verið hreint ótrúleg og í síðustu viku komu yfir 64.000 manns inn á síðuna. Frá upphafi hefur síðunni verið flett nálægt milljón sinnum en um 2000 einstaklingar og 384 lið hafa skráð sig á síðuna og hlaðið inn fjölda skemmtilegra mynda," segir Gústaf Gústafsson markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélags Íslands í tilkynningu og bætir við að undirtektir við átakinu með eindæmum. „Það er mikill og skemmtilegur keppnisandi á mottuvefnum eins og merkja má af þeim 11,5 milljónum króna sem hafa þegar safnast í áheitum."Tíundi mest sótti vefur landsins Það er TM Software sem hefur átt veg og vanda að smíði vefjarins. „Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni en það átti enginn von á þessum gríðarlegu vinsældum," segir Brynjar Kristjánsson, verkefnastjóri hjá TM Software, í tilkynningunni. „Vefurinn var upphaflega hýstur á vefþjóni sem hentar betur smærri vefjum, eins og gert var ráð fyrir að þessi yrði, en hann brást þegar þessu mikla magni mynda var hlaðið inn. Við höfum nú komið vefnum fyrir á stærri vefþjón sem nær að anna þessu mikla álagi og vonumst til að vinsældir síðunnar haldi áfram að vaxa,"segir Brynjar og nefnir sem dæmi að í síðustu viku einni saman hafi verið yfir hálf milljón flettinga á vefnum karlmennogkrabbamein.is. „Ef miðað er við samræmda vefmælingu Modernus þá myndi vefurinn nú skila sér í 10. sæti hvað vinsældir varðar og það verður að teljast nokkuð gott fyrir vef af þessu tagi," segir Brynjar.
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira