Stórlaxar í Glitnismáli mæta til yfirheyrslu - engin lög um skuggastjórnun Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. nóvember 2010 12:09 Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka. Ekki er útilokað að fyrrverandi hluthafar Glitnis og æðstu stjórnendur verði kallaðir til yfirheyrslu á næstunni í tengslum við rannsókn Glitnismálsins. Ekki hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir neinum í tengslum við rannsóknina. Tíu voru yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina í gær. Meðal þeirra eru Bjarni Jóhannsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Glitni, Guðný Sigurðardóttir, sem var á lánasviði Glitnis og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson forstjóri Saga Fjárfestingarbanka. Fleiri fyrrverandi starfsmenn Glitnis voru yfirheyrðir og starfsmenn Saga. Einhverjir munu hafa verið handteknir í tengslum við rannsóknina, en ekki hefur fengist upp gefið hversu margir. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagði í samtali við fréttastofu í morgun ekki hefði verið krafist gæsluvarðhalds yfir neinum í tengslum við rannsóknina, en embættið getur haldið mönnum í allt að sólarhring án þess að krefjast gæsluvarðhalds. Engir eru í haldi að sögn Ólafs Þórs. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis yfirheyrður, en Fréttablaðið greinir frá því að hann muni koma frá Lundúnum á morgun til að mæta til yfirheyrslu. Blaðið greinir jafnframt frá því að stórlaxarnir verði yfirheyrðir í síðari stigum. Þrátt fyrir að þau mál sem hafi verið til rannsóknar hafi hugsanlega verið teiknuð upp af einhverjum allt öðrum en stjórnendum Glitnis liggur ábyrgðin vegna þeirra hjá stjórnendum hans, lögum samkvæmt. Fréttastofa spurði sérstakan saksóknara út í þetta atriði gær. Samningarnir teiknaðir upp af einhverjum allt öðrum? Málin tengjast lánveitingum Glitnis banka. Ábyrgðin lögum samkvæmt er þá æðsta ákvörðunarvald í viðkomandi hlutafélagi milli aðalfunda, sem er þá framkvæmdastjóri og æðstu stjórnendur, ekki satt? „Þetta er það sem rannsóknin þarf að leiða í ljós. Það hver ber ábyrgð og hvað nákvæmlega gerðist. Þetta er eitt af þeim atriðum sem að rannsókninni er ætlað að upplýsa." Eruð þið, sem rannsakið málin, meðvituð um það að hugsanlega hafi allir þessir samningar verið teiknaðir upp af einhverjum allt öðrum en voru framkvæmdaraðilar þegar viðskiptin áttu sér stað, þó þeir beri á endanum ábyrgð? „Þetta eru atriði sem rannsóknin verður að leiða í ljós og er allt of snemmt að fullyrða um." Hefurðu skoðun á því hvort það séu meinbugir á íslenskri refsilöggjöf með teknu tilliti til skuggastjórnunar? „Samhliða þessum rannsóknum er hugað að því hvernig lagaramminn er samansettur og hvort það séu tilefni til að gera tillögur um lagabreytingar í ljósi þeirrar reynslu sem komin er. Við söfnum þeim upplýsingum saman og komum þeim á framfæri þegar tími gefst," sagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Tengdar fréttir Þorvaldur Lúðvík yfirheyrður Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga fjárfestingarbanka, er einn þeirra sem hefur verið yfirheyrður í morgun í Glitnismálinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. 16. nóvember 2010 13:57 Þorvaldur Lúðvík: Okkar þáttur lítill - seldum eitt skuldabréf Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Fjárfestingarbanka, áður Saga Capital, var yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við Glitnis-rannsóknina. 16. nóvember 2010 20:04 Grunur um hlutdeild Saga í meintum brotum Glitnis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Fjárfestingarbanka, hefur réttarstöðu sakbornings í Glitnismálinu, en meðal þess sem liggur til grundvallar húsleitunum í gær er grunur um hlutdeild fyrirtækisins í meintum brotum Glitnis banka. 17. nóvember 2010 12:15 Handtökurnar tengjast Stím málinu Sérstakur saksóknari hefur handtekið menn í tengslum við rannsóknina á Glitnismálinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. 16. nóvember 2010 13:03 Sérstakur saksóknari með umfangsmiklar aðgerðir vegna Glitnis Umfangsmiklar aðgerðir sérstaks saksóknara vegna Glitnis standa yfir þessa stundina víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. 16. nóvember 2010 12:53 Sérstakur rannsakar lán til Baugs, FS-38 og Landic auk Stím Í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á lánveitingum Glitnis og viðskiptum með hlutabréf fóru fram húsleitir á ýmsum stöðum í dag á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Nánar tiltekið eru til rannsóknar eftirgreind mál: 16. nóvember 2010 14:14 Saga Fjárfestingarbanki: Rannsóknin tengist ekki bankanum Saga Fjárfestingarbanki hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna rannsóknar Sérstaks saksóknara, en húsleit var gerð á skrifstofum bankans á Akureyri og í Reykjavík. Í yfirlýsingunni segir að bankinn hafi frá upphafi liðsinnt saksóknara og hans fólki við rannsóknina og að Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari hafi staðfest að rannsóknin beinist ekki að Saga Fjárfestingarbanka. 16. nóvember 2010 14:12 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Ekki er útilokað að fyrrverandi hluthafar Glitnis og æðstu stjórnendur verði kallaðir til yfirheyrslu á næstunni í tengslum við rannsókn Glitnismálsins. Ekki hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir neinum í tengslum við rannsóknina. Tíu voru yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina í gær. Meðal þeirra eru Bjarni Jóhannsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Glitni, Guðný Sigurðardóttir, sem var á lánasviði Glitnis og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson forstjóri Saga Fjárfestingarbanka. Fleiri fyrrverandi starfsmenn Glitnis voru yfirheyrðir og starfsmenn Saga. Einhverjir munu hafa verið handteknir í tengslum við rannsóknina, en ekki hefur fengist upp gefið hversu margir. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagði í samtali við fréttastofu í morgun ekki hefði verið krafist gæsluvarðhalds yfir neinum í tengslum við rannsóknina, en embættið getur haldið mönnum í allt að sólarhring án þess að krefjast gæsluvarðhalds. Engir eru í haldi að sögn Ólafs Þórs. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis yfirheyrður, en Fréttablaðið greinir frá því að hann muni koma frá Lundúnum á morgun til að mæta til yfirheyrslu. Blaðið greinir jafnframt frá því að stórlaxarnir verði yfirheyrðir í síðari stigum. Þrátt fyrir að þau mál sem hafi verið til rannsóknar hafi hugsanlega verið teiknuð upp af einhverjum allt öðrum en stjórnendum Glitnis liggur ábyrgðin vegna þeirra hjá stjórnendum hans, lögum samkvæmt. Fréttastofa spurði sérstakan saksóknara út í þetta atriði gær. Samningarnir teiknaðir upp af einhverjum allt öðrum? Málin tengjast lánveitingum Glitnis banka. Ábyrgðin lögum samkvæmt er þá æðsta ákvörðunarvald í viðkomandi hlutafélagi milli aðalfunda, sem er þá framkvæmdastjóri og æðstu stjórnendur, ekki satt? „Þetta er það sem rannsóknin þarf að leiða í ljós. Það hver ber ábyrgð og hvað nákvæmlega gerðist. Þetta er eitt af þeim atriðum sem að rannsókninni er ætlað að upplýsa." Eruð þið, sem rannsakið málin, meðvituð um það að hugsanlega hafi allir þessir samningar verið teiknaðir upp af einhverjum allt öðrum en voru framkvæmdaraðilar þegar viðskiptin áttu sér stað, þó þeir beri á endanum ábyrgð? „Þetta eru atriði sem rannsóknin verður að leiða í ljós og er allt of snemmt að fullyrða um." Hefurðu skoðun á því hvort það séu meinbugir á íslenskri refsilöggjöf með teknu tilliti til skuggastjórnunar? „Samhliða þessum rannsóknum er hugað að því hvernig lagaramminn er samansettur og hvort það séu tilefni til að gera tillögur um lagabreytingar í ljósi þeirrar reynslu sem komin er. Við söfnum þeim upplýsingum saman og komum þeim á framfæri þegar tími gefst," sagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari.
Tengdar fréttir Þorvaldur Lúðvík yfirheyrður Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga fjárfestingarbanka, er einn þeirra sem hefur verið yfirheyrður í morgun í Glitnismálinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. 16. nóvember 2010 13:57 Þorvaldur Lúðvík: Okkar þáttur lítill - seldum eitt skuldabréf Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Fjárfestingarbanka, áður Saga Capital, var yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við Glitnis-rannsóknina. 16. nóvember 2010 20:04 Grunur um hlutdeild Saga í meintum brotum Glitnis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Fjárfestingarbanka, hefur réttarstöðu sakbornings í Glitnismálinu, en meðal þess sem liggur til grundvallar húsleitunum í gær er grunur um hlutdeild fyrirtækisins í meintum brotum Glitnis banka. 17. nóvember 2010 12:15 Handtökurnar tengjast Stím málinu Sérstakur saksóknari hefur handtekið menn í tengslum við rannsóknina á Glitnismálinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. 16. nóvember 2010 13:03 Sérstakur saksóknari með umfangsmiklar aðgerðir vegna Glitnis Umfangsmiklar aðgerðir sérstaks saksóknara vegna Glitnis standa yfir þessa stundina víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. 16. nóvember 2010 12:53 Sérstakur rannsakar lán til Baugs, FS-38 og Landic auk Stím Í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á lánveitingum Glitnis og viðskiptum með hlutabréf fóru fram húsleitir á ýmsum stöðum í dag á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Nánar tiltekið eru til rannsóknar eftirgreind mál: 16. nóvember 2010 14:14 Saga Fjárfestingarbanki: Rannsóknin tengist ekki bankanum Saga Fjárfestingarbanki hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna rannsóknar Sérstaks saksóknara, en húsleit var gerð á skrifstofum bankans á Akureyri og í Reykjavík. Í yfirlýsingunni segir að bankinn hafi frá upphafi liðsinnt saksóknara og hans fólki við rannsóknina og að Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari hafi staðfest að rannsóknin beinist ekki að Saga Fjárfestingarbanka. 16. nóvember 2010 14:12 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Þorvaldur Lúðvík yfirheyrður Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga fjárfestingarbanka, er einn þeirra sem hefur verið yfirheyrður í morgun í Glitnismálinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. 16. nóvember 2010 13:57
Þorvaldur Lúðvík: Okkar þáttur lítill - seldum eitt skuldabréf Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Fjárfestingarbanka, áður Saga Capital, var yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við Glitnis-rannsóknina. 16. nóvember 2010 20:04
Grunur um hlutdeild Saga í meintum brotum Glitnis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Fjárfestingarbanka, hefur réttarstöðu sakbornings í Glitnismálinu, en meðal þess sem liggur til grundvallar húsleitunum í gær er grunur um hlutdeild fyrirtækisins í meintum brotum Glitnis banka. 17. nóvember 2010 12:15
Handtökurnar tengjast Stím málinu Sérstakur saksóknari hefur handtekið menn í tengslum við rannsóknina á Glitnismálinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. 16. nóvember 2010 13:03
Sérstakur saksóknari með umfangsmiklar aðgerðir vegna Glitnis Umfangsmiklar aðgerðir sérstaks saksóknara vegna Glitnis standa yfir þessa stundina víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. 16. nóvember 2010 12:53
Sérstakur rannsakar lán til Baugs, FS-38 og Landic auk Stím Í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á lánveitingum Glitnis og viðskiptum með hlutabréf fóru fram húsleitir á ýmsum stöðum í dag á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Nánar tiltekið eru til rannsóknar eftirgreind mál: 16. nóvember 2010 14:14
Saga Fjárfestingarbanki: Rannsóknin tengist ekki bankanum Saga Fjárfestingarbanki hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna rannsóknar Sérstaks saksóknara, en húsleit var gerð á skrifstofum bankans á Akureyri og í Reykjavík. Í yfirlýsingunni segir að bankinn hafi frá upphafi liðsinnt saksóknara og hans fólki við rannsóknina og að Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari hafi staðfest að rannsóknin beinist ekki að Saga Fjárfestingarbanka. 16. nóvember 2010 14:12