Enski boltinn

Man City vill Ashley Young

Elvar Geir Magnússon skrifar
Hinn 24 ára Ashley Young hefur verið meðal bestu leikmanna Aston Villa í vetur.
Hinn 24 ára Ashley Young hefur verið meðal bestu leikmanna Aston Villa í vetur.

Manchester City undirbýr tilboð í vængmanninn Ashley Young hjá Aston Villa.

The Mirror greinir frá því að City sé reiðubúið að losa sig við Craig Bellamy, Martin Petrov og Shaun Wright-Phillips í sumar. Hugsunin hjá félaginu er að hafa Young og Adam Johnson á köntunum en Young hefur átt gott tímabil með Aston Villa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×