Lance Armstrong leggur hjólið endanlega á hilluna Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. júlí 2010 12:00 Lance Armstrong. AFP Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Armstrong er 38 ára gamall og hefur unnið Tour de France sjö sinnum. Hann hætti árið 2005 en hann endaði keppnina núna í 23 sæti. "Keppnin hefur verið góð fyrir mig en ég get ekki logið, ég er tilbúinn til að hætta," sagði Armstrong sem lenti í nokkrum óhöppum í Frakklandi. "Ég er bara glaður að þremur vikum af þjáningum er lokið og ég get farið heim. Ég þarf ekki að stressa mig á því að keppa á hverjum degi." Draumur hans um áttunda sigurinn hvarf á tólfta degi þegar hann datt tvisvar og tapaði um tólf mínútum. Fjórtán ár eru liðin síðan Armstrong barðist fyrir lífi sínu þegar hann fékk krabbamein. Góðgerðarsamtök hans eru fyrir löngu orðin fræg og mun hann vinna fyrir þau áfram. Hann keppti í treyju númer 28 í Tour de France sem táknaði að 28 milljónir manna um allan heim berjast við krabbamein. "Hvað sem hann gerir, þá er hann goðsögn," segir Alain Gallopin, einn af framkvæmdastjórum Radio Shack liðsins sem Armstrong keppti fyrir. Erlendar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Sjá meira
Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Armstrong er 38 ára gamall og hefur unnið Tour de France sjö sinnum. Hann hætti árið 2005 en hann endaði keppnina núna í 23 sæti. "Keppnin hefur verið góð fyrir mig en ég get ekki logið, ég er tilbúinn til að hætta," sagði Armstrong sem lenti í nokkrum óhöppum í Frakklandi. "Ég er bara glaður að þremur vikum af þjáningum er lokið og ég get farið heim. Ég þarf ekki að stressa mig á því að keppa á hverjum degi." Draumur hans um áttunda sigurinn hvarf á tólfta degi þegar hann datt tvisvar og tapaði um tólf mínútum. Fjórtán ár eru liðin síðan Armstrong barðist fyrir lífi sínu þegar hann fékk krabbamein. Góðgerðarsamtök hans eru fyrir löngu orðin fræg og mun hann vinna fyrir þau áfram. Hann keppti í treyju númer 28 í Tour de France sem táknaði að 28 milljónir manna um allan heim berjast við krabbamein. "Hvað sem hann gerir, þá er hann goðsögn," segir Alain Gallopin, einn af framkvæmdastjórum Radio Shack liðsins sem Armstrong keppti fyrir.
Erlendar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Sjá meira