Innlent

Báðar konurnar fundnar

Þyrla fann konuna. Mynd/ Tryggvi
Þyrla fann konuna. Mynd/ Tryggvi

Báðar konurnar sem leitað hefur verið að síðan í nótt eru fundnar. Þá hefur fundist bifreið sem talið er að fólkið hefði verið á.

Lögreglan hefur leitað að fólkinu síðan klukkan tvö í nótt. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur aðstoðað við leitina. Þá hafa allar björgunarsveitir á svæðinu verið kallaðar út.

Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hefur tugur manna tekið þátt í leitinni í dag og er verið að kalla eftir enn fleiri björgunarsveitarmönnum til leitar.


















Fleiri fréttir

Sjá meira


×