Fótbolti

Öruggur 4-0 sigur Íslands

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Mynd/Daníel
Ísland vann Andorra 4-0 í æfingaleik sem var að ljúka á Laugardalsvelli. Heiðar Helguson skoraði tvö mörk og Veigar Páll Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sitt markið hvor. Andorra spilaði leiðinlegan fótbolta en strákarnir náðu að brjóta þétta vörnina á bak aftur. Nánari umfjöllun um leikinn kemur inn á Vísi innan skamms.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×