Innlent

Skíðasvæði opin

Frá Hlíðarfjalli. Mynd/Ægir
Frá Hlíðarfjalli. Mynd/Ægir MYND/Ægir
Þó lítið fari fyrir snjónum sunnan heiða eru flest skíðasvæði á Norðurlandi eru opin í dag. Skíðasvæðið Akureyringa í Hlíðafjalli er opið til fjögur, þar er fremur hægur vindur og eins stigs hiti. Þá er skíðasvæðið á Siglufirði einnig opið og skíðasvæði Dalvíkinga í Boggvisstaðafjalli svo og skíðasvæði Skagfirðinga í Tindastól.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×