Innlent

Enn fundað um Icesave

Mynd/GVA

Nú stendur yfir fundur stjórnar og stjórnarandstöðu um Icesave, í fjármálaráðuneytinu. Rætt er við erlenda ráðgjafa, þar á meðal Bandaríkjamanninn Lee Buchheit sem fenginn hefur verið Íslendingum til aðstoðar í málinu.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokksins, sagði að farið yrði yfir tæknileg atviði varðandi samningsmarkmið íslands, í hugsanlegum viðræðum við Breta og Hollendinga.








Tengdar fréttir

Sérfræðingur í samningatækni fenginn til ráðgjafar

Stjórn og stjórnarandstaða eru að ná saman um það á hvaða forsendum nýjar viðræður verða við Breta og Hollendinga, ef þær verða að raunveruleika. Lee Buchheit, bandarískur sérfræðingur í samningatækni og alþjóðalögum kemur væntanlega til landsins á morgun til ráðgjafar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×