Erlent

Þrettán manns fórust í skotárás

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Byssumenn réðust inn í þetta hús. Mynd/ afp.
Byssumenn réðust inn í þetta hús. Mynd/ afp.
Byssmenn réðust inn í teiti í borginni Ciudad Juarez í Mexíkó í gærkvöld og hófu skothríð. Að minnsta kosti þrettán manns fórust í borginni og fjórtán særðust, samkvæmt heimildum Los Angeles Times.

Skotárásin þykir svipa mjög til annarar árásar sem gerð var í Juarez í janúar. Þá fórust 15 manns og þjóðarsorg ríkti á eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×