Stjórnvöld eyði óvissu vegna úreltra prentlaga 19. febrúar 2010 16:12 Þóra Kristína Ásgeirsdóttir Mynd/Anton Brink Stjórn Blaðamannafélags Íslands skorar á stjórnvöld að eyða réttaróvissu vegna úreltra prentlaga. Stjórnin vekur athygli á að Hæstiréttur Íslands þyngdi í gær dóm yfir Erlu Hlynsdóttur, blaðamanni DV, vegna ummæla sem höfð eru eftir viðmælanda í frétt blaðsins. Erla þarf að greiða Helgu Haraldsdóttur, eiginkonu Guðmundar Jónssonar í Byrginu, 400 þúsund krónur í bætur vegna ummæla sem höfð voru eftir Ólöfu Ósk Erlendsdóttur um Helgu í DV í ágúst 2007. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt Erlu til að greiða Helgu 100 þúsund krónur í bætur. „Fyrir liggur skýr vilji löggjafans í nýlegu frumvarpi um að samræma prentlög og útvarpslög að þessu leyti og tryggja að viðmælendur beri sinn hluta ábyrgðarinnar. Blaðamannafélagið hefur ásamt útgáfufélagi DV vísað slíku máli til Mannréttindadómstóls Evrópu," segir í ályktun frá stjórn Blaðamannafélagsins. „Það hindrar tjáningarfrelsi og setur vinnubrögð blaðamanna í vandasömum málum í uppnám að hægt sé að gera blaðamenn ábyrga fyrir ummælum viðmælenda. Á því verður að ráða bót." Tengdar fréttir Tapaði 200 þúsund krónum á því að vinna meiðyrðamál Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem eiginkona Guðmundar Jónssonar, oft kenndur við Byrgið, Helga Haraldsdóttir fór í meiðyrðamál við blaðamann DV, Erlu Hlynsdóttur. 18. febrúar 2010 16:59 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Stjórn Blaðamannafélags Íslands skorar á stjórnvöld að eyða réttaróvissu vegna úreltra prentlaga. Stjórnin vekur athygli á að Hæstiréttur Íslands þyngdi í gær dóm yfir Erlu Hlynsdóttur, blaðamanni DV, vegna ummæla sem höfð eru eftir viðmælanda í frétt blaðsins. Erla þarf að greiða Helgu Haraldsdóttur, eiginkonu Guðmundar Jónssonar í Byrginu, 400 þúsund krónur í bætur vegna ummæla sem höfð voru eftir Ólöfu Ósk Erlendsdóttur um Helgu í DV í ágúst 2007. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt Erlu til að greiða Helgu 100 þúsund krónur í bætur. „Fyrir liggur skýr vilji löggjafans í nýlegu frumvarpi um að samræma prentlög og útvarpslög að þessu leyti og tryggja að viðmælendur beri sinn hluta ábyrgðarinnar. Blaðamannafélagið hefur ásamt útgáfufélagi DV vísað slíku máli til Mannréttindadómstóls Evrópu," segir í ályktun frá stjórn Blaðamannafélagsins. „Það hindrar tjáningarfrelsi og setur vinnubrögð blaðamanna í vandasömum málum í uppnám að hægt sé að gera blaðamenn ábyrga fyrir ummælum viðmælenda. Á því verður að ráða bót."
Tengdar fréttir Tapaði 200 þúsund krónum á því að vinna meiðyrðamál Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem eiginkona Guðmundar Jónssonar, oft kenndur við Byrgið, Helga Haraldsdóttir fór í meiðyrðamál við blaðamann DV, Erlu Hlynsdóttur. 18. febrúar 2010 16:59 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Tapaði 200 þúsund krónum á því að vinna meiðyrðamál Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem eiginkona Guðmundar Jónssonar, oft kenndur við Byrgið, Helga Haraldsdóttir fór í meiðyrðamál við blaðamann DV, Erlu Hlynsdóttur. 18. febrúar 2010 16:59