Fótbolti

Byrjunarlið Íslands í kvöld - Gylfi í liðinu

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Frá landsliðsæfingu í gær.
Frá landsliðsæfingu í gær. Fréttablaðið/Anton

Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu og Gunnleifur Gunnleifsson í markinu.

Leikkerfið er 4-2-3-1.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Gunnleifur Gunnleifsson

Hægri bakvörður:
Grétar Rafn Steinsson

Vinstri bakvörður
: Indriði Sigurðsson

Miðverðir:
Sölvi Geir Ottesen Jónsson, fyrirliði og Kristján Örn Sigurðsson

Tengiliðir:
Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson

Hægri kantur
: Gylfi Þór Sigurðsson

Vinstri kantur:
Jóhann Berg Guðmundsson

Sóknartengiliður:
Veigar Páll Gunnarsson

Framherji:
Heiðar Helguson

Þeir Árni Gautur Arason, Bjarni Ólafur Eiríksson, Brynjar Björn Gunnarsson og Matthías Vilhjálmsson verða utan hóps að þessu sinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×