Óþarfi að endurskoða bótakerfið 17. desember 2010 19:08 Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik." Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik."
Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52
Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11
Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08