Óþarfi að endurskoða bótakerfið 17. desember 2010 19:08 Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik." Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik."
Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52
Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11
Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08