Innlent

Tveir til læknis eftir umferðarslys við Hvolsvöll

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ökumaður og farþegi voru fluttir til skoðunar hjá lækni eftir að bíll hafnaði utan vegar og hvolfdi vestan við Rauðalæk, í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli, um fimmleytið í dag. Talið er að meiðsl þeirra séu ekki alvarleg. Mikil hálka er í umdæminu að sögn lögreglunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×