Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Liðurinn „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar var gerð upp. Kjartan Atli Kjartansson var þáttastjórnandi og með honum voru Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson. Enski boltinn 2.9.2025 23:33
Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Það var ekki fyrr en löngu eftir að félagaskiptaglugganum var formlega lokað sem fréttir bárust að skipti þeirra Ederson og Gianluigi Donnarumma hefðu farið í gegn. Segja má að um sé að ræða markvarðaskipti sem marki þáttaskil í ferli Pep Guardiola, þjálfara Manhester City. Enski boltinn 2.9.2025 21:17
Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enska D-deildarliðið Grimsby Town notaði ólöglegan leikmann í sigrinum frækna á Manchester United í deildabikarnum í síðustu viku en slapp með sekt. Enski boltinn 2.9.2025 12:02
Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, fór í afar sérstakt viðtal fyrir leikinn gegn Crystal Palace á Villa Park í gær. Hann svaraði öllum spurningum blaðamanns með nafni markvarðar Villa. Enski boltinn 1.9.2025 11:03
Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjaldan verið eins margt spennandi í gangi á lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi. Enn er óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn en glugganum hefur verið lokað. Enski boltinn 1.9.2025 08:35
Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Það var nóg um að vera í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og nú má sjá öll mörkin úr umferðinni á Vísi. Enski boltinn 1.9.2025 07:31
Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool vann 1-0 sigur gegn Arsenal í sannkölluðum risaslag í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2025 15:00
City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City fóru tómhentir heim af suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir tap á móti Brighton. West Ham vann sinn fyrsta leik eftir markaveislu í lokin. Enski boltinn 31.8.2025 12:31
Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Michael Salisbury átti að vera myndbandsdómari á stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en var óvænt tekinn af leiknum. Enski boltinn 31.8.2025 14:12
Andri Lucas flytur til Englands Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning. Enski boltinn 31.8.2025 10:08
Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Enski boltinn 31.8.2025 09:47
Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins. Enski boltinn 31.8.2025 09:33
Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 30.8.2025 16:01
Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. Enski boltinn 30.8.2025 13:32
Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Manchester United slapp heldur betur með skrekkinn í dag þegar liðið lagði nýliða Burnley 3-2 en sigurmarkið kom úr víti í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2025 13:32
Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Chelsea og Fulham áttust við í Lundúnaslag í hádeginu, í fyrsta leik spennandi helgar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.8.2025 11:01
Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2025 12:03
Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn 30.8.2025 08:00
Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. Enski boltinn 29.8.2025 22:02
Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson var gestur vikunnar í Varsjáni á Sýn Sport á þriðjudaginn. En Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham og verið það í mörg ár. Enski boltinn 29.8.2025 22:01
Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Nýliðar Birmingham City töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ensku b-deildinni á tímabilinu. Enski boltinn 29.8.2025 21:02
Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hollenska vængmanninum Xavi Simons frá þýska félaginu Red Bull Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 17:16
Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Enski boltinn 29.8.2025 17:00
„Stundum hata ég leikmenn mína“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá. Enski boltinn 29.8.2025 13:39