Innlent

Fengu að fara um Óshlíðargöngin

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Göngin voru opnuð almenningi í fyrsta sinn.  Mynd/ Hafþór.
Göngin voru opnuð almenningi í fyrsta sinn. Mynd/ Hafþór.
Vegurinn um Óshlíð hefur verið lokaður síðan á hádegi í dag. Hins vegar var bílum hleypt um jarðgöngin á áttunda tímanum í kvöld. Það er í fyrsta sinn sem almenningi er hleypt um göngin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×