Innlent

Þáðu far frá Haítí til Íslands

Hamfarasvæði Þessi þýska móðir með þrjú lítil börn var meðal þeirra sem flugu frá Haítí með vélinni sem flutti rústabjörgunarsveitina á staðinn til Port-au-Prince. Fréttablaðið/Valgarður
Hamfarasvæði Þessi þýska móðir með þrjú lítil börn var meðal þeirra sem flugu frá Haítí með vélinni sem flutti rústabjörgunarsveitina á staðinn til Port-au-Prince. Fréttablaðið/Valgarður
Átta manns, sem lentu í jarðskjálftanum á Haítí, voru væntan­legir til Keflavíkurflugvallar í nótt. Þá var flugvél Icelandair, sem flutti íslensku rústabjörgunarsveitina til Haítí væntanleg heim á ný. Íslensk stjórnvöld buðu fram vélina til að ferja útlendinga frá Haítí.

Fullri vél var fyrst flogið til Bahamaeyja en sex Þjóðverjar, Breti og Frakki þáðu boð um að fara með vélinni alla leið til Íslands. - pg




Fleiri fréttir

Sjá meira


×