Jóhanna útilokar ekki að skipuð verði ný samninganefnd 7. janúar 2010 18:49 Forsætisráðherra segist þurfa að sjá mikla samstöðu hjá þingi og þjóð ef setja eigi nýja samninganefnd til að semja aftur við Breta og Hollendinga um Icesave. Hún útilokar ekkert í þeim efnum en segir þó mikilvægt að réttur almennings til að kjósa um málið verði virtur. Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave málsins er í fullum undirbúningi en æ háværari kröfur eru um að Íslendingar eigi setjist aftur að samningaborðinu við Breta og Hollendinga. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra ritaði grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni Mál að linni. Þar segir hún að skipa ætti þverpólitíska sátta- og samninganefnd sem hefði það hlutverk að semja fyrir Íslands hönd við Breta og Hollendinga. Hún telur að það ætti að gerast strax því brýnt væri að leysa málið. Jón Daníelsson hagfræðingur hjá LSE hefur einnig tekið í sama streng. Þá sagði Eva Joly ráðgjafi sérstaks saksóknara í viðtali við Ríkisútvarpið að semja ætti um Icesave að nýju. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa báðir sagt að þeir muni styðja lagasetningu um þjóðaratkvæðagreiðslu á Alþingi á morgun. Hins vegar rétti ríkisstjórnin fram sáttarhönd og hyggst skipa samninganefnd að nýju munu þeir taka þátt í því. „Við höfum þessa skyldu við þjóðina að hún fái þessa þjóðaratkvæðagreiðslu sem hefur verið kallað eftir og við erum að undirbúa það," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Sé breiður vilji hjá þjóðinni um að fara aðra leið segist Jóhanna reiðbúin til að skoða það því þá sé komin upp ný staða. „En það þurfa auðvitað miklar breytingar að koma til ef taka á þjóðaratkvæðagreiðsluna frá þjóðinni," segir Jóhanna. Tengdar fréttir Vilja nýja samninganefnd í stað þjóðaratkvæðagreiðslu Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks telja koma til greina að skipuð verði þverpólitísk sáttanefnd í Icesave-deilunni sem fái það hlutverk að skipa nýja samninganefnd sem ræða ætti við Breta og Hollendinga um lausn Icesave-deilunnar. 7. janúar 2010 06:45 Steingrímur útilokar ekki nýjar samningaviðræður Steingrímur J. Sigfússon útilokar ekki nýjar samningaviðræður með Bretum og Hollendingum um Icesave. Nú sé ríkisstjórnin hins vegar að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hvatti til þess í grein í Fréttablaðinu í dag að ný samninganefnd yrði skipuð. 7. janúar 2010 13:20 Ingibjörg Sólrún vill nýja sáttanefnd um Icesave Stjórnmál Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan verða að slíðra sverðin og koma sér saman um pólitíska sátta- og samninganefnd til að leiða Icesave-samningana til lykta, skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, í Fréttablaðið í dag. 7. janúar 2010 06:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Forsætisráðherra segist þurfa að sjá mikla samstöðu hjá þingi og þjóð ef setja eigi nýja samninganefnd til að semja aftur við Breta og Hollendinga um Icesave. Hún útilokar ekkert í þeim efnum en segir þó mikilvægt að réttur almennings til að kjósa um málið verði virtur. Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave málsins er í fullum undirbúningi en æ háværari kröfur eru um að Íslendingar eigi setjist aftur að samningaborðinu við Breta og Hollendinga. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra ritaði grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni Mál að linni. Þar segir hún að skipa ætti þverpólitíska sátta- og samninganefnd sem hefði það hlutverk að semja fyrir Íslands hönd við Breta og Hollendinga. Hún telur að það ætti að gerast strax því brýnt væri að leysa málið. Jón Daníelsson hagfræðingur hjá LSE hefur einnig tekið í sama streng. Þá sagði Eva Joly ráðgjafi sérstaks saksóknara í viðtali við Ríkisútvarpið að semja ætti um Icesave að nýju. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa báðir sagt að þeir muni styðja lagasetningu um þjóðaratkvæðagreiðslu á Alþingi á morgun. Hins vegar rétti ríkisstjórnin fram sáttarhönd og hyggst skipa samninganefnd að nýju munu þeir taka þátt í því. „Við höfum þessa skyldu við þjóðina að hún fái þessa þjóðaratkvæðagreiðslu sem hefur verið kallað eftir og við erum að undirbúa það," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Sé breiður vilji hjá þjóðinni um að fara aðra leið segist Jóhanna reiðbúin til að skoða það því þá sé komin upp ný staða. „En það þurfa auðvitað miklar breytingar að koma til ef taka á þjóðaratkvæðagreiðsluna frá þjóðinni," segir Jóhanna.
Tengdar fréttir Vilja nýja samninganefnd í stað þjóðaratkvæðagreiðslu Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks telja koma til greina að skipuð verði þverpólitísk sáttanefnd í Icesave-deilunni sem fái það hlutverk að skipa nýja samninganefnd sem ræða ætti við Breta og Hollendinga um lausn Icesave-deilunnar. 7. janúar 2010 06:45 Steingrímur útilokar ekki nýjar samningaviðræður Steingrímur J. Sigfússon útilokar ekki nýjar samningaviðræður með Bretum og Hollendingum um Icesave. Nú sé ríkisstjórnin hins vegar að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hvatti til þess í grein í Fréttablaðinu í dag að ný samninganefnd yrði skipuð. 7. janúar 2010 13:20 Ingibjörg Sólrún vill nýja sáttanefnd um Icesave Stjórnmál Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan verða að slíðra sverðin og koma sér saman um pólitíska sátta- og samninganefnd til að leiða Icesave-samningana til lykta, skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, í Fréttablaðið í dag. 7. janúar 2010 06:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Vilja nýja samninganefnd í stað þjóðaratkvæðagreiðslu Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks telja koma til greina að skipuð verði þverpólitísk sáttanefnd í Icesave-deilunni sem fái það hlutverk að skipa nýja samninganefnd sem ræða ætti við Breta og Hollendinga um lausn Icesave-deilunnar. 7. janúar 2010 06:45
Steingrímur útilokar ekki nýjar samningaviðræður Steingrímur J. Sigfússon útilokar ekki nýjar samningaviðræður með Bretum og Hollendingum um Icesave. Nú sé ríkisstjórnin hins vegar að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hvatti til þess í grein í Fréttablaðinu í dag að ný samninganefnd yrði skipuð. 7. janúar 2010 13:20
Ingibjörg Sólrún vill nýja sáttanefnd um Icesave Stjórnmál Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan verða að slíðra sverðin og koma sér saman um pólitíska sátta- og samninganefnd til að leiða Icesave-samningana til lykta, skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, í Fréttablaðið í dag. 7. janúar 2010 06:00