Innlent

Óku á staur í Hafnarfirði

Ökumaður og farþegi voru fluttir á slysadeild Landsspítalans, eftir að ökumaðurinn missti stjórn á bíl sínum í hringtorgi í Vallahverfi í Hafnarfirði um klukkan ellefu í gærkvöldi. Bíllinn hafnaði á ljósastaur, sem brotnaði við höggið. Starfsmenn orkufyrirtækis voru kallaðir út til að aftengja staurinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×