Innlent

Fóru í útkall vegna hávaða - fundu þrjú grömm af kannabis

Lögreglan á Akureyri fór í útkall í heimahús vegna kvörtunar um hávaða. Þegar komið var á staðinn fann lögreglan 3 grömm af kannabis. Húsráðandi var tekinn niður á stöð þar sem skýrsla var tekin af honum.

Þá var einn tekinn á 124 kílómetra hraða í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×