Jákvæð fyrir ísgangaverkefni 16. október 2010 04:00 Ferðaþjónustuaðilar hafa fengið jákvæð viðbrögð við hugmyndum um gerð ísganga í Langjökli. Fréttablaðið/Vilhelm Bæjaryfirvöld í Borgarbyggð hafa ekki tekið ákvörðun um hvort komið verði með beinum hætti að stofnun undirbúningsfélags fyrir ferðaþjónustuverkefni í Langjökli. Þau taka hins vegar vel í hugmyndirnar og hafa veitt leyfi til rannsókna á jöklinum. Eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá hafa ýmis ferðaþjónustufyrirtæki, ásamt verkfræðistofunni Eflu, kynnt hugmyndir sínar um að gera ísgöng og hella í Langjökli til að höfða til ferðamanna. Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar, segir í samtali við Fréttablaðið að sveitarstjórn hafi tekið jákvætt í hugmyndina eftir að framkvæmdaaðilar kynntu verkefnið og því hafi verið samþykkt að veita rannsóknarleyfi með fyrirvara um deiliskipulagsskyldu. Samkvæmt kynningu með verkefninu er gert ráð fyrir að grafa rannsóknargöng um 150 til 200 metra inn í ísinn, til að skera úr um framtíðarmöguleika ganganna. „Þetta eru afar áhugaverðar hugmyndir og menn sjá mörg tækifæri varðandi uppbyggingu á ferðaþjónustu,“ segir Páll. „En við erum að skoða það hvort sveitarfélagið vilji eiga beina aðkomu með því að taka þátt í undirbúningsfélaginu.“ - þj Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Borgarbyggð hafa ekki tekið ákvörðun um hvort komið verði með beinum hætti að stofnun undirbúningsfélags fyrir ferðaþjónustuverkefni í Langjökli. Þau taka hins vegar vel í hugmyndirnar og hafa veitt leyfi til rannsókna á jöklinum. Eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá hafa ýmis ferðaþjónustufyrirtæki, ásamt verkfræðistofunni Eflu, kynnt hugmyndir sínar um að gera ísgöng og hella í Langjökli til að höfða til ferðamanna. Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar, segir í samtali við Fréttablaðið að sveitarstjórn hafi tekið jákvætt í hugmyndina eftir að framkvæmdaaðilar kynntu verkefnið og því hafi verið samþykkt að veita rannsóknarleyfi með fyrirvara um deiliskipulagsskyldu. Samkvæmt kynningu með verkefninu er gert ráð fyrir að grafa rannsóknargöng um 150 til 200 metra inn í ísinn, til að skera úr um framtíðarmöguleika ganganna. „Þetta eru afar áhugaverðar hugmyndir og menn sjá mörg tækifæri varðandi uppbyggingu á ferðaþjónustu,“ segir Páll. „En við erum að skoða það hvort sveitarfélagið vilji eiga beina aðkomu með því að taka þátt í undirbúningsfélaginu.“ - þj
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira