U21 liðið án margra sterkra leikmanna gegn Tékkum Elvar Geir Magnússon skrifar 31. ágúst 2010 11:00 Skúli Jón Friðgeirsson. Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Tékkum eftir viku. Leikurinn fer fram ytra. Leikurinn hefur mikið vægi því íslenska liðið á ennþá ágæta möguleika á því að tryggja sér sæti í umspili um sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Efsta lið riðilsins fer í umspil ásamt þeim fjórum þjóðum er bestan árangur hafa úr riðlunum tíu. Ísland er sem stendur í öðru sæti riðilsins með 16 stig eftir sjö leiki. Tékkar eru í efsta sæti, hafa 18 stig eftir sex leiki. Tékkar taka á móti Þjóðverjum á föstudaginn og fari Þjóðverjar með sigur af hólmi í þeim leik, geta Íslendingar tryggt sér efsta sæti riðilsins með sigri á Tékkum. Eyjólfur hefur valið 18 leikmenn fyrir þennan mikilvæga leik og má sjá hópinn hér að neðan. Þrír leikmenn í hópnum hafa ekki leikið fyrir U21 landsliðið en það eru Arnar Darri Pétursson, Þórarinn Ingi Valdimarsson og Björn Bergmann Sigurðarson. Eggert Gunnþór Jónsson, Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson taka út leikbann en eru í hópnum hjá A-landsliðinu sem mætir Noregi og Danmörku. Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason eru einnig í A-landsliðshópnum og því ekki í hópi Eyjólfs að þessu sinni. Markmenn Haraldur Björnsson - Þróttur R Arnar Darri Pétursson - SönderjyskEVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson - West Ham Hjörtur Logi Valgarðsson - FH Skúli Jón Friðgeirsson - KR Andrés Már Jóhannesson - Fylkir Jón Guðni Fjóluson - Fram Jósef Kristinn Jósefsson - Grindvík Kristinn Jónsson - BreiðablikMiðjumenn Bjarni Þór Viðarsson - YR.KV.Mechelen Almarr Ormarsson - Fram Guðmundur Kristjánsson - Breiðablik Guðlaugur Victor Pálsson - Liverpool FC Þórarinn Ingi Valdimarsson - ÍBV Sóknarmenn Alfreð Finnbogason - Breiðablik Arnór Smárason - Esbjerg BK Kristinn Steindorsson - Breidablik Björn Bergmann Sigurðarson - Lilleström Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Tékkum eftir viku. Leikurinn fer fram ytra. Leikurinn hefur mikið vægi því íslenska liðið á ennþá ágæta möguleika á því að tryggja sér sæti í umspili um sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Efsta lið riðilsins fer í umspil ásamt þeim fjórum þjóðum er bestan árangur hafa úr riðlunum tíu. Ísland er sem stendur í öðru sæti riðilsins með 16 stig eftir sjö leiki. Tékkar eru í efsta sæti, hafa 18 stig eftir sex leiki. Tékkar taka á móti Þjóðverjum á föstudaginn og fari Þjóðverjar með sigur af hólmi í þeim leik, geta Íslendingar tryggt sér efsta sæti riðilsins með sigri á Tékkum. Eyjólfur hefur valið 18 leikmenn fyrir þennan mikilvæga leik og má sjá hópinn hér að neðan. Þrír leikmenn í hópnum hafa ekki leikið fyrir U21 landsliðið en það eru Arnar Darri Pétursson, Þórarinn Ingi Valdimarsson og Björn Bergmann Sigurðarson. Eggert Gunnþór Jónsson, Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson taka út leikbann en eru í hópnum hjá A-landsliðinu sem mætir Noregi og Danmörku. Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason eru einnig í A-landsliðshópnum og því ekki í hópi Eyjólfs að þessu sinni. Markmenn Haraldur Björnsson - Þróttur R Arnar Darri Pétursson - SönderjyskEVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson - West Ham Hjörtur Logi Valgarðsson - FH Skúli Jón Friðgeirsson - KR Andrés Már Jóhannesson - Fylkir Jón Guðni Fjóluson - Fram Jósef Kristinn Jósefsson - Grindvík Kristinn Jónsson - BreiðablikMiðjumenn Bjarni Þór Viðarsson - YR.KV.Mechelen Almarr Ormarsson - Fram Guðmundur Kristjánsson - Breiðablik Guðlaugur Victor Pálsson - Liverpool FC Þórarinn Ingi Valdimarsson - ÍBV Sóknarmenn Alfreð Finnbogason - Breiðablik Arnór Smárason - Esbjerg BK Kristinn Steindorsson - Breidablik Björn Bergmann Sigurðarson - Lilleström
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti