Barnaníðingur var rekinn úr Fáfni með „skít og skömm“ 4. febrúar 2010 18:00 Einar „Boom“ Marteinsson. „Hann var rekinn úr Fáfni fyrir tíu árum síðan," segir forseti Hells Angels á Íslandi, Einar „Boom" Marteinsson, en greint var frá því fyrr í dag að starfsmaður meðferðarheimilisins Árbótar í Aðaldal, hefði sagst vera einn af stofnendum Fáfnis. Fram kom í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystri sem féll í gær að ein stúlkan hafi óttast um líf sitt ef hún segði frá misnotkuninni vegna þess að maðurinn þóttist þekkja liðsmenn Fáfnis. Maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær stúlkur á meðferðarheimilinu. Einar segir að maðurinn hafi ekki hætt í klúbbnum, „hann var rekinn með skít og skömm". Einar tekur fram að stefna klúbbsins sé skýr hvað þá varðar sem fremja kynferðisbrot, þeir séu ekki velkomnir í félagsskapinn og það sem meira er, þá óska liðsmenn þeim alls hins versta. „Við höfum engin tengsl við þennan mann og það er fráleitt að halda því fram að við séum að hræða líftóruna úr fórnalömbum kynferðisofbeldis," segir Einar sem er ekki skemmt yfir gjörðum mannsins og tengslum hans við Fáfni. Aðspurður hversvegna maðurinn hafi verið rekinn úr klúbbnum segir Einar: „Það var vegna óásættanlegrar hegðunar. Og ég legg áherslu á að við höfum ekkert með svona viðbjóð að gera. Okkur finnst að það eigi að skera undan svona aumingjum." Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
„Hann var rekinn úr Fáfni fyrir tíu árum síðan," segir forseti Hells Angels á Íslandi, Einar „Boom" Marteinsson, en greint var frá því fyrr í dag að starfsmaður meðferðarheimilisins Árbótar í Aðaldal, hefði sagst vera einn af stofnendum Fáfnis. Fram kom í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystri sem féll í gær að ein stúlkan hafi óttast um líf sitt ef hún segði frá misnotkuninni vegna þess að maðurinn þóttist þekkja liðsmenn Fáfnis. Maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær stúlkur á meðferðarheimilinu. Einar segir að maðurinn hafi ekki hætt í klúbbnum, „hann var rekinn með skít og skömm". Einar tekur fram að stefna klúbbsins sé skýr hvað þá varðar sem fremja kynferðisbrot, þeir séu ekki velkomnir í félagsskapinn og það sem meira er, þá óska liðsmenn þeim alls hins versta. „Við höfum engin tengsl við þennan mann og það er fráleitt að halda því fram að við séum að hræða líftóruna úr fórnalömbum kynferðisofbeldis," segir Einar sem er ekki skemmt yfir gjörðum mannsins og tengslum hans við Fáfni. Aðspurður hversvegna maðurinn hafi verið rekinn úr klúbbnum segir Einar: „Það var vegna óásættanlegrar hegðunar. Og ég legg áherslu á að við höfum ekkert með svona viðbjóð að gera. Okkur finnst að það eigi að skera undan svona aumingjum."
Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira