Íslenski boltinn

Jón Guðni í tveggja leikja bann

Arnar Björnsson skrifar
Jón Guðni skorar gegn Val í gær.
Jón Guðni skorar gegn Val í gær.

Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik gegn Val í gærkvöldi. 

Ingi Rafn Ingibergsson Selfossi var dæmdur í eins leiks bann vegna brottvísunar í leik gegn Breiðabliki.  

Fjórir leikmenn voru dæmdir í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda; Pétur Viðarsson FH, James Hurst ÍBV, Kjartan Henry Finnbogason KR, og Arnar Sveinn Geirsson Val.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×